Fish Partner tekur Fossála á leigu

Veiðifélagið Fish Partner er farið að selja veiðileyfi í Fossálana sem renna í Vatnamót, skammt austan við Klaustur. Fossálar eru einstaklega falleg veiðiá og í fyrsta skipti sem almenningi stendur til boða að kaupa veiðileyfi í þetta svæði í heild sinni.

Ljósmynd/Fish Partner

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Fossálar