Flottar bleikjur og magnaðir urriðar

Mótorhjólatöffarinn og veiðinördinn Atli Bergmann er búinn að takast á við bæði bleikju og urriða þetta sumarið. Hann gerði flotta veiði í vorveiðinni í Elliðaánum og svo var það Brúará fyrir skemmstu sem gaf honum og Karli Eiríkssyni nokkrar fallegar bleikjur.

Ljósmynd/Bergman

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Ellíðaár – Urriðaveiði