Gæti orðið stóra árið fyrir Jöklu

Á sama tíma og Landsvirkjun vonast eftir auknu innrennsli í Hálslón og önnur uppistöðulón er Þröstur Elliðason, leigutaki Jöklu fyrir austan ánægður með stöðuna. Yfirborð Hálslóns er lægra nú en flest önnur ár.

Þröstur Elliðason leigutaki Jöklu horfir björtum augum til sumarsins. Ljósmynd/Strengir

mbl.is – Veiði · Lesa meira