Hettumáfar og hamborgarhryggur í opnun

Heiðarvatn skammt ofan Víkur í Mýrdal opnaði 1. maí. Vatnið er rómað silungsveiðivatn og móðir Vatnsár sem er laxveiðiperla sem fellur í Kerlingadalsá. Sami hópur veiðimanna hefur opnað vatnið um langt skeið.

Ljósmynd/Brynjar

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Heiðarvatn