Kusurnar eru mættar í Eyjafjarðará

Þeir félagar Benjamín Þorri Bergsson fimmtán ára, Ívar Rúnarsson þrettán ára og bróðir hans Eyþór, fimmtán ára, lönduðu allir 67 sentímetra bleikjum í Eyjafjarðará uppi á fimmta svæði. Þeir félagar hafa verið við veiðar þar í dag og í gær.

Ljósmynd/BJB
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eyjafjarðará