Með þeim stærstu af Arnarvatnsheiði

Við afar krefjandi aðstæður um síðustu helgi gerði Davíð Jón Kristjánsson og félagar magnaða veiði í Arnarvatni stóra á Arnarvatnsheiði. Davíð landaði þá nokkrum urriðum yfir sjötíu sentímetra og var sá stærsti 75 sentímetrar.

Ljósmynd/DJK

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Arnarvatnsheiði – norðan