Óvíst hvenær má veiða í Varmá

„Í grunninn erum við lögð af stað í þá vegferð að greina fráveitumál bæjarins,“ segir Geir Sveinsson, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar, spurður til hvaða úrbóta verði gripið vegna skólpmengunar í Varmá.

Vinna stendur yfir við að greina fráveitumál Hveragerðisbæjar. Ljósmynd/Njörður Sigurðsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira