Stórfiskasería að hætti Eyjafjarðarár

Eyjafjarðará er ein besta silungsveiðiá landsins. Hvar á landinu og jafnvel í heiminum geta menn landað 72 sentímetra bleikju og 73 sentímetra sjóbirtingi í sömu vikunni? Þetta afrekaði Aron Sigurþórsson í Eyjafjarðará.

Ljósmynd/AS

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eyjafjarðará