Stórfiskastuð í Eyjafjarðará

Eyjafjarðará hefur heldur betur glatt veiðimenn síðustu daga. Þar hafa verið að veiðast silungar í yfirstærð, bleikjur, sjóbirtingar og staðbundinn urriði. Sporðaköst voru í sambandi við nokkra veiðimenn sem hafa verið á hinum ýmsu svæðum árinnar síðustu daga.

Ljósmynd/AS
mbl.is – Veiði · Lesa meira

Eyjafjarðará