Veiði- og sumarstemning við Elliðavatn

Það var sumarleg útgáfa af sumardeginum fyrsta sem boðið var upp á við Elliðavatn í morgun. Lofthiti ellefu gráður og af og til lét sú gula virkilega finna fyrir sér. Tugir veiðimanna fögnuðu því að geta slökkt veiðiþorsta og voru mættir snemma í morgun.

Ljósmynd/IB

mbl.is – Veiði · Lesa meira

Elliðavatn