Viltu leigja veiðilón á afrétti?

Veiðifélag Skaftártungumanna óskar nú eftir tilboðum í þrjú veiðivötn á afrétti Skaftártungu. Um er að ræða Grænalón, Botnlangalón og Langasjó. Vötnin og vatnasvið þeirra leigjast út hvert fyrir sig.

Séð yfir Langasjó á Skaftártunguafrétti. Þarna er mikið af bleikju en hún hefur verið smá. Rax / Ragnar Axelsson

mbl.is – Veiði · Lesa meira