Bókin sem beðið var eftir er komin út

Sögumaðurinn, ævintýrakappinn og hrakfallabálkurinn sem alltaf kemur niður á fótunum, en umfram allt lifandi goðsögnin í veiðiheiminum, Árni Baldursson hefur sent frá sér bókina Í veiði með Árna Bald. Þessarar

Read more »

Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Færri fengið en vildu síðustu ár

Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– og afþreyingarefni og skemmtilegur jólaleikur fyrir veiðimenn, með happdrættisívafi. En er einhver kominn í jólagír

Read more »

Sjóbirtingur   

Drengirnir héldu nú þangað sem þeir höfðu séð sjóbirtinginn í gær. Og ekki lét hann standa á sér, hann tók beituna ör og ærslafullur. Eins og gengur og gerist slapp

Read more »

Góð afmælisgjöf!

Varla er hægt að hugsa sér betri afmælisgjöf en veiðiferð í fallega sjóbleikjuá. “Ég varð áttræður þann 3 janúar og fékk að gjöf dag í Svarfaðardalsá. Þetta var kærkomin afmælisgjöf”,

Read more »

Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum

Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi. Katka

Read more »

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár

Read more »

SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en

Read more »