Frásagnir

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Read more »

Meira nammi fyrir veiðimenn

Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður

Read more »

Grímsá kvödd með miklum trega

Einn af helstu aðdáendum Grímsár í fjölmarga áratugi kvaddi drottninguna sína í sumar sem leið. Þetta er Birgir Gunnlaugsson tónlistarmaður sem haldinn er ólæknandi og banvænum sjúkdómi sem nefnist á

Read more »

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Samfögnuðu með Haugnum

Sigurður Héðinn, eða Haugurinn eins og hann er jafnan kallaður blés til útgáfuhófs í gærkvöldi í samstarfi við bókaforlagið Drápu sem gefur út bækur Sigurðar. Út er komin fjórða bók

Read more »

Jóladagatöl fyrir veiðifólk – 24 flugur

Hverskyns dagatöl fyrir alla aldurshópa hafa rutt sér til rúms síðari ár. Á þessum markaði var bylting þegar súkkulaðidagatöl komu fram. Nú geta allir fundið jóladagatöl við hæfi. Jóladagatöl Veiðihornsins

Read more »

Á góðum stað við ána!

Gott er á hljóðum kyrrlátum kvöldum að sitja við fallegan veiðistað og horfa í strauminn. Þá fær maður það oft á tilfinninguna að eilífðin sjálf taki sálina í faðminn og

Read more »

Vertu í sambandi