Frásagnir

„Stefnir í þrusu gott partý“

Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld. Sigurður Héðinn,

Read more »

„Eintóm hamingja hér á bæ“

Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa. Þessa flugu sendi Jakob

Read more »

Gott hnýtingakvöld

Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur

Read more »

Hrósin og ábendingar orðin óteljandi

Samfélagsmiðlaverkefnið Febrúarflugur hefur kallað fram það besta í mörgum fluguhnýturum. Ekki bara við fluguhnýtingarnar sjálfar heldur hafa menn og konur ekki verið að spara hrós og ábendingar. Ein af klassísku

Read more »

„Listasýning sjaldséðra verka“

„Skammturinn að þessu sinni gæti verið í þemanu Listasýning sjaldséðra verka. Flugur og handbragð sem koma að öllu jöfnu ekki oft fyrir almennings sjónir, en njóta sín og fá athygli

Read more »

Áhugi á fluguhnýtingum í hæstu hæðum

Þáttaka í viðburðinum Febrúarflugur sem Kristján Friðriksson stofnaði og stendur fyrir, hefur aldrei verið meiri. Nú eru tæplega 1.600 hnýtarar og áhugasamir um fluguhnýtingar, þátttakendur í þessu verkefni. Ein af

Read more »

Hafa náð fyrri styrk en blikur á lofti

Stangaveiðifélag Reykjavíkur skilaði ríflega fjörutíu milljóna króna hagnaði síðasta ár. Eigið fé félagsins hefur verið styrkjast undanfarin ár og hefur SVFR nú náð sínum fyrri styrk. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR

Read more »

SVFR flytur – „Ég á mér draumastað“

Stangaveiðifélag Reykjavíkur – SVFR, hefur fest kaup á húsnæði við Suðurlandsbraut 54 og flutt þangað skrifstofu og höfuðstöðvar. Húsnæðið sem félagið festi kaup á! Ljósmynd/SVFR mbl.is – Veiði · Lesa meira

Read more »

Vertu í sambandi