Frásagnir

Lærðu að púpa hjá heimsmeistaranum

Katka Svagrova er nýbakaður heimsmeistari í silungsveiði. Hún býður upp á námskeið í veiðiaðferðinni Euro nymphing í Veiðihorninu. Það er einstaklega öflug tækni þegar kemur að veiði á silungi. Katka

Read more »

Sogið og líf sem leynist

Laugardaginn 15. júní kl. 14:00 mun Gísli Már Gíslason skordýrafræðingur, fræða okkur um heim skordýranna Skordýr eru fjölbreyttasti flokkur dýra á jörðinni og á Íslandi hefur skordýrum fjölgað undanfarin ár

Read more »

SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en

Read more »

„Stefnir í þrusu gott partý“

Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld. Sigurður Héðinn,

Read more »

„Eintóm hamingja hér á bæ“

Næstbesta ár Febrúarflugna var í nýliðnum febrúar. Alls sendu hnýtarar inn 1.194 flugur á móti 1.140 í fyrra sem var næst besta árið fram til þessa. Þessa flugu sendi Jakob

Read more »

Gott hnýtingakvöld

Fimmtudaginn 22. febrúar s.l. var hlaðvarpsþátturinn Þrír á stöng með hnýtingarkvöld á Malbygg taproom í tilefni Febrúarflugna. „Já, við ákváðum að skella í gott hnýtingarkvöld fyrst það er nú Febrúarflugur

Read more »

Hrósin og ábendingar orðin óteljandi

Samfélagsmiðlaverkefnið Febrúarflugur hefur kallað fram það besta í mörgum fluguhnýturum. Ekki bara við fluguhnýtingarnar sjálfar heldur hafa menn og konur ekki verið að spara hrós og ábendingar. Ein af klassísku

Read more »

Vertu í sambandi