Veiði

Hafa náð fyrri styrk en blikur á lofti

Stangaveiðifélag Reykjavíkur skilaði ríflega fjörutíu milljóna króna hagnaði síðasta ár. Eigið fé félagsins hefur verið styrkjast undanfarin ár og hefur SVFR nú náð sínum fyrri styrk. Ragnheiður Thorsteinsson, formaður SVFR

Read more »

SVFR flytur – „Ég á mér draumastað“

Stangaveiðifélag Reykjavíkur – SVFR, hefur fest kaup á húsnæði við Suðurlandsbraut 54 og flutt þangað skrifstofu og höfuðstöðvar. Húsnæðið sem félagið festi kaup á! Ljósmynd/SVFR mbl.is – Veiði · Lesa meira

Read more »

Ný stjórn í FUSS og Elías formaður

Félag ungra í skot– og stangveiði, skammstafað FUSS kaus sér nýja stjórn á aðalfundi félagsins sem haldinn var um helgina. Helga Kristín Tryggvadóttir hefur starfað sem formaður félagsins síðastliðin fjögur

Read more »

Allsherjar veiðipartý í lok apríl

Veiðifólk ætti að taka frá dagana 27. og 28. apríl. Þá daga verður efnt til sýningarinnar Flugur og veiði undir stúkunni á Laugardalsvelli. Aðalhvatamaður og skipuleggjandi er Sigurður Héðinn, Haugurinn

Read more »

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Read more »

Sagan um sportveiðar bóndans í Fornahvammi

Í bókinni Fornihvammur í Norðurárdal eru margar frásagnir af lífi og lífsbaráttu fólks á Holtavörðuheiðnni, þeirri fjölförnu leið ferðafólks um hálendið. M.a. birtist þar viðtal við bóndann í Fornahvammi, sem

Read more »

Meira nammi fyrir veiðimenn

Hið gríðarvinsæla veiðihlaðvarp Þrír á stöng hefur loks göngu sína á ný eftir sumar- og veiðifrí. Eins og oft vill verða í góðum hollum þá verða mannabreytingar og kemur maður

Read more »

Vertu í sambandi