Lax

Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Read more »

Maríulaxinn kom á land í Gilkjafti

„Við skelltum okkur fjögur saman í tveggja daga ferð í Gljúfurá í Húnaþingi þar sem aðalmarkmið ferðarinnar var að Bríet Sif fengi maríulaxinn sinn,“sagði Styrmir Gauti  Fjeldsted og bætti við;

Read more »

„Bárum okkur vel en vorum í áfalli“

Veiðidagurinn 18. október í Eystri Rangá er tileinkaður SKB eða Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna. Tólf stangir eru til sölu og rennur andvirði þeirra að fullu til félagsins. Þetta er aðferð Jóhanns

Read more »

Lokametrarnir í laxveiðinni framundan

Gular og appelsínugular veðurviðvaranir höfðu sitt að segja í laxveiðinni í nýliðinni viku. Sérstaklega fengu veiðimenn á norðanverðu landinu að finna fyrir skapsmunum veðurguðanna. Lax á í Holunni í Kjarará.

Read more »

Ungur og efnilegur veiðimaður

,„Þegar maður er tólf ára trítill og þræðir bryggjurnar í Reykjavik og veiðir og veiðir, það er stórkostlegt þegar pabbi manns tekur mann í veiði, en það fékk ég að upplifa

Read more »

Vertu í sambandi