
Ratcliffe og fjölskylda opnar NA-hornið
Ratcliffe fjölskyldan hefur síðustu daga opnað laxveiðiár Six Rivers Iceland á Norðausturhorninu. Six Rivers er félag Jim Ratcliffe sem á hlut í og leigir, Selá, Hofsá, Hafralónsá Miðfjarðará og Vesturdalsá.