Lax

Blanda og Svartá fara í útboð

Laxveiðiárnar Blanda og Svartá verða á næstunni auglýstar til leigu frá og með sumrinu 2025. Sem stendur er félagið Starir ehf með vatnasvæðið á leigu. Núgildandi leigusamningurinn rennur út í

Read more »

Tímamótasamningur um Vatnsdalsá

Veiðifélag Vatnsdalsár samþykkti einróma nýjan samning við G og P ehf á aðalfundi félagsins í gær. Óhætt er að segja að um tímamótasamning sé að ræða. Hann er til tíu

Read more »

Gæti orðið stóra árið fyrir Jöklu

Á sama tíma og Landsvirkjun vonast eftir auknu innrennsli í Hálslón og önnur uppistöðulón er Þröstur Elliðason, leigutaki Jöklu fyrir austan ánægður með stöðuna. Yfirborð Hálslóns er lægra nú en

Read more »

„Stefnir í þrusu gott partý“

Undirbúningur að sýningunni Flugur og veiði sem fram fer 27. – 28. apríl, gengur mjög vel. „Það stefnir í þrusu gott partý og nánast öll sýningarplássin er uppseld. Sigurður Héðinn,

Read more »

Verðið hækkar fiskum fækkar

„Sælir, ég er bara að hnýta síðustu flugurnar fyrir aðra ferðina mína til Kúbu, það verður gaman,“ sagði Nils Folmer Jorgensen sem við heyrðum í en hann er á leiðinni til

Read more »

Staða villta laxins orðin ískyggileg

Staða villta laxins í Norður–Atlantshafi er orðin afar ískyggileg. Veiðitölur tala þar sínu máli. Síðasta ár var það næst lélegasta á Íslandi þegar horft er aftur til ársins 1974, frá

Read more »

Vertu í sambandi