Lax

Flottir fiskar fín veiði

„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin

Read more »

Strengur forsýnd – fjórar stjörnur

Heimildamyndin Strengur var forsýnd í gærkvöldi, fyrir aðstandendur myndarinnar, vini og vandamenn. Myndin fjallar um fjölskylduna í Árnesi sem hefur búið og starfað við Laxá í Aðaldal í sjö kynslóðir

Read more »

Lokatölur úr fimmtíu laxveiðiám

Laxveiðitímabilinu er lokið í náttúrulegu laxveiðiánum. Lokatölur voru að koma í hús allt þar til í gær. Niðurstöðan er gott veiðisumar, eftir fimm mögur ár. Lokatalan úr Andakílsá var ekki

Read more »

Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Stubbur á starfsdegi landaði níu löxum

Síðasta föstudag var starfsdagur í leikskólanum hjá Júlíusi Þór Jónssyni fjögurra ára. Hann hafði nákvæmlega engar áhyggjur af því og beið þess sem verða vildi. Það eru frekar foreldrar sem

Read more »

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Read more »

Vertu í sambandi