Lax

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Read more »

Næst lélegasta sumarið í hálfa öld

Laxveiðisumarið 2023 er það næst lélegasta í hálfa öld samkvæmt bráðabirgðatölur frá Hafrannsóknastofnun. Aðeins þurrkasumarið mikla 2019 hefur gefið færri villta laxa í stangveiði. Ljósmynd/Feðgar. Björn K. Rúnarsson leigutaki Vatnsdalsár

Read more »

Ímyndarskaði, hryllingur og hækkanir

Ímyndarskaði vegna strokulaxa, hryllingur sumra veiðimanna yfir hnúðlaxinum og verðhækkanir á veiðileyfum er umræðuefni dagsins í Sporðakastaspjallinu. Ljósmynd/Sporðaköst mbl.is – Veiði · Lesa meira

Read more »

Útlit fyrir mun betri laxveiði 2024

Frumgögn benda til þess að laxveiðin á Vesturlandi næsta sumar geti orðið allt að fjörutíu prósent meiri en í fyrra. Laxveiðin geti náð meðaltalsveiði. Það er stórt stökk frá síðustu

Read more »

Vertu í sambandi