Sum fá neistann en í öðrum brennur bál

Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.

Read more »

Rimaskóli býður upp á fluguveiðiáfanga

Rimaskóli í Grafarvogi býður upp á nýjan valáfanga fyrir unglingadeild skólans, þar sem kennd verður fluguveiði. Kennari áfangans er Mikael Marinó Rivera en hann sjálfur er mikill áhugamaður um stangveiði.

Read more »

Mikill hugur í ungum veiðimönnum

Ný stjórn FUSS, Félag ungra í skot- og stangveiði var kosin á aðalfundi félagsins um helgina. Mikill hugur er í stjórnarmönnum og fjölmargir viðburðir verið skipulagðir ásamt því að bjóða

Read more »

Fish Partner tekur Fossála á leigu

Veiðifélagið Fish Partner er farið að selja veiðileyfi í Fossálana sem renna í Vatnamót, skammt austan við Klaustur. Fossálar eru einstaklega falleg veiðiá og í fyrsta skipti sem almenningi stendur

Read more »

Uppgjör veiðimanna og horfurnar 2022

Fjórir ástríðuveiðimenn gera upp veiðisumarið 2021 í fjörugum áramóta spjallþætti Sporðakasta. Umræðuefnin eru raunar fjölmörg. Veiðin í sumar sem leið. Verðhækkanir sem blasa við. Ótrúleg eftirspurn eftir veiðileyfum, svo nánast

Read more »

Jólaglaðningur veiðimanna kominn í hús

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og venju samkvæmt bólgið af efni. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er í öðru af burðarviðtölum blaðsins og lýsir þar fjálglega hvernig veiðidellan heltók hana.

Read more »

„Taktu, taktu, plís taktu“

Dagbók urriða er ein af jólaveiðibókum ársins. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og við birtum hér kafla úr bókinni þar sem höfundur veiðir maríulaxinn og gott betur. Hér kemur þó

Read more »

Benderinn orðinn „síðasti Móhíkaninn“

Gunnar Bender, ritstjóri Sportveiðiblaðsins, er að vinna að nýrri veiðiþáttaseríu fyrir sjónvarpsstöðina Hringbraut. Stefnt er því að því þættirnir fari í loftið í febrúarlok. Serían ber heitið Veiðin með Gunnari

Read more »