Eru í mokveiði í Hörgsá

Opnanir á mörgum veiðisvæðum hafa gengið afar vel. Frábær veiði hefur verið á þessum klassísku stöðum eins og Tungufljóti, Geirlandsá, Tungulæk, Eldvatni, Húseyjarkvísl og Leirá svo einhverjar séu nefndar. Hörgsá

Read more »

Sömdu um leigu á Eldvatni til 2030

Veiðitímabilið í Eldvatni í Meðallandi hófst í gær með undirritun á nýjum samningi milli leigutaka og landeigenda. Félagið Unubót hefur verið með svæðið á leigu frá árinu 2013 og núgildandi

Read more »

Sum fá neistann en í öðrum brennur bál

Hátt í tvö hundruð ungmenni á Akureyri hafa á undanförnum árum útskrifast úr valáfanganum Fluguhnýtingar og stangveiði. Kennslan fer fram í Brekkuskóla, það er að segja bóklegi hlutinn og fluguhnýtingakennslan.

Read more »