Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax
Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast
Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast
Hnausþykkt Sportveiðiblað var að koma út og nákvæmlega sama dag næstum því upp á mínútu kom Veiðimaðurinn líka út jólablaðið. Og fullt er komið út af bókum sem enginn veiðimaður
Stangaveiðifélag Reykjavíkur tekur upp nýtt fyrirkomulag í Korpu í sumar til að bregðast við mikilli eftirspurn. Korpa sem líka gengur undir nafninu Úlfarsá verður á laxveiðitímanum seld með sama fyrirkomulagi
Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið
Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á leigu til fimm ára og það fyrir metfjárhæð þegar horft er til þess að
Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í
Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir
Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veiðileyfum í mörgum ám. Sporðaköst hafa nú sent beiðni á flesta veiðileyfasala
Veiðitíminn er að styttast í annan endann, en veiðimenn eru ennþá að og fiska. Ungir veiðimennn renna fyrir fisk eins lengi og þeir geta og Alexander á Akureyri er þar enginn
Cookie | Duration | Description |
---|---|---|
cookielawinfo-checkbox-analytics | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Analytics". |
cookielawinfo-checkbox-functional | 11 months | The cookie is set by GDPR cookie consent to record the user consent for the cookies in the category "Functional". |
cookielawinfo-checkbox-necessary | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookies is used to store the user consent for the cookies in the category "Necessary". |
cookielawinfo-checkbox-others | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Other. |
cookielawinfo-checkbox-performance | 11 months | This cookie is set by GDPR Cookie Consent plugin. The cookie is used to store the user consent for the cookies in the category "Performance". |
viewed_cookie_policy | 11 months | The cookie is set by the GDPR Cookie Consent plugin and is used to store whether or not user has consented to the use of cookies. It does not store any personal data. |