
Nýr leigutaki með Litluá og Skjálftavatn
Félagið R&M ehf hefur gert leigusamning um veiðirétt í Litluá og Skjálftavatni í Kelduhverfi. Matthías Þór Hákonarson er eigandi R&M en hann leigir meðal annars Mýrarkvísl og Lónsá svo eitthvað