Sjóbirtingur

„Það var eiginlega bara mok í dag.“

Þrátt fyrir vetrarríki í Eyjafirði gerðu veiðimenn mokveiði í Eyjafjarðará í gær. „Við fórum bara snemma í hús gærkvöldi, við vorum búnir að veiða svo vel,“ upplýsti Matthías Stefánsson þegar

Read more »

Kuldaboli bítur en fiskurinn tekur

Það hefur verið kalt síðan vorveiðin byrjaði og lítið að hlýna næstu daga. En veiðimenn reyna víða og það veiðast fiskar en mætti vera heldur meira. En einhvern tímann hlýnar

Read more »

Opnanir ágætar í erfiðum aðstæðum

Opnunarhollin í þeim sjóbirtingsám sem opnuðu nú um mánaðamótin gerðu flest ágæta veiði í erfiðum aðstæðum. Í Eldvatninu veiddust ríflega fjörutíu birtingar og Sá stærsti sem við höf­um frétt af

Read more »

Vorveiði í Ytri-Rangá

Beint af bakkanum í Ytri Rangá, Það ríkir vetrarstemning á flestum stöðum við árbakkann þessa dagana og eru bara sannar hetjur sem halda áfram þrátt fyrir kulda og vosbúð. Þetta

Read more »

Vertu í sambandi