Makkerinn fyrir allt veiðifólk

Upprisa spurningaspilsins Makkerinn er nú hafin og getur veiðifólk sem og landsmenn allir fagnað. Upphaflega átti spilið að koma út síðasta haust en vegna tafa í framleiðslu og flutningum þá barst spilið

Read more »

„Tungufljótið er meistaradeildin“

Tímamótasamningur í stangveiði var undirritaður í síðustu viku. Hreggnasi ehf hefur tekið Tungufljótið í Vestur–Skaftafellssýslu á leigu til fimm ára og það fyrir metfjárhæð þegar horft er til þess að

Read more »

Miklar sveiflur í sjóbirtingnum

Gengi þekktustu sjóbirtingssvæða í ár var býsna misjafnt. Þannig var veiðin í Tungulæk mun betri en í fyrra. Þar var aukning upp á 46 prósent á meðan að veiðin í

Read more »

Mikil spenna fyrir Tungufljóti – 15 tilboð

Sjö aðilar lögðu fram samtals fimmtán tilboð í veiðirétt í Tungufljót í Skaftafellssýslu. Tilboðin voru opnuð í dag klukkan þrjú á skrifstofu Landssambands veiðifélaga. Ljóst var fyrir útboðið að fjölmargir

Read more »

Flottir fiskar fín veiði

„Við erum að klára í Tungufljóti í hádeginu í dag og þetta hefur gengið vel,“ sagði Gísli Kristinsson í samtali í gærkveldi í Tungufljóti, þar hafa þeir félagar veitt oft áður. En veiðin

Read more »

Nýtt félag tekur við Sportveiðiblaðinu

Nýtt útgáfufélag hefur tekið við útgáfu Sportveiðiblaðsins. Félagið heitir Sportveiðiblaðið útgáfufélag ehf. Nýir hluthafar eru teknir við blaðinu og það eru veiðihjónin Marteinn Jónasson sem jafnframt er útgáfustjóri og Vigdís

Read more »

Skítakuldi og svartamyrkur

Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru

Read more »