Hætta í laxinum og horfa til birtingsins

Stefnubreyting hefur orðið hjá stærsta landeiganda og jafnframt leigutaka vatnasvæðis Vatnsár sem rennur úr Heiðarvatni, skammt frá Vík í Mýrdal. Árum saman voru umfangsmiklar sleppingar á laxaseiðum stundaðar í Vatnsá.

Read more »

Stórir fiskar í Litluá

Undanfarna daga hefur verið mjög slæmt veður við Litluá, verið kalt, hvasst og mjög mikil rigning. Þrautseigir veiðimenn frá Bandaríkjunum hafa þó veitt ágætlega og fengið bæði urriða og bleikjur.

Read more »

Hátt hlufall af stórfiski í aflanum

Hlutfall af stórum sjóbirtingum í Eldvatni í Meðallandi hefur verið eftirtektarvert í upphafi veiðitímabils. Í ágúst eru komnir hátt í níutíu sjóbirtingar á land og er þriðji hver fiskur þar,

Read more »

Fyrstu haustboðarnir láta á sér kræla

Eins og lóan er hjá mörgum vorboðinn þá eru fyrstu sjóbirtingarnir í Skaftafellssýslunum haustboðarnir. Jón Hrafn Karlsson, einn af leigutökum Eldvatnsins í Meðallandi var að taka út stöðuna á ánni.

Read more »