Sjóbirtingur

„Ókindin í íslenskri náttúru“

Veiðimaðurinn, málgagn Stangaveiðifélags Reykjavíkur er komið út og kveður þar við nýjan tón. Forsíður blaðsins hafa jafnan verið prýddar ljósmyndum af veiðimönnum og eða náttúrustemmum. Haus blaðsins jafnan verið ritað

Read more »

Reykvíkingur ársins kynnir nýtt borðspil

Makkerinn, heitir nýtt spurningaspil fyrir veiðimenn. Höfundur og hugmyndasmiður er grunnskólakennarinn og Reykvíkingur ársins, Mikael Marinó Rivera. Hann er forfallinn veiðiáhugamaður og hefur meðal annars haft frumkvæði að því að

Read more »

Fyrsta spilið um stangveiði

Núna fyrir jólin kemur út spurningaspilið Makkerinn sem er fjörugt og fróðlegt spurningaspil um stangveiði á Íslandi. Makkerinn er fyrsta spilið hér á landi sem kemur út sem fjallar eingöngu

Read more »

Bjóða kvennaholl á afmælisári

Kvennadeild Stangaveiðifélags Reykjavíkur (SVFR) fagnar tíu ára afmæli um þessar mundir. Af því tilefni hafa verið sett í sölu tvö kvennaholl á vegum félagsins. Annað er í Langá næsta sumar

Read more »

SVAK fagnar 20 ára afmæli 4. nóvember

SVAK fagnar 20 ára starfsafmæli sínu með fræðslu- og afmælisfundi á Hótel KEA laugardaginn 4. nóvember frá kl 14-18. Guðni Guðbergsson sviðstjóri hjá ferskvatns -og eldissviði Hafrannsóknarstofnunar kemur í heimsókn

Read more »

Vertu í sambandi