Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Púpa 101 – Náðu tökum á andstreymisveiði með tökuvara

maí 11, 2023 - maí 21, 2023

29990ISK

Lærðu að veiða meira. Lærðu að veiða anstreymis! 

Bóklegt og verklegt námskeið um grunnatriði í andstreymisveiði. Sérstaklega verðu lögð áhersla á veiði með tökuvara.

Tvö námskeið eru í boði. Verklegi hlutinn fer fram á tveimur helgum í maí, annars vegar 12., 13. og 14. og hins vegar 19., 20. og 21. maí. Bóklegi hlutinn í vikunni á undan, þ.e. fimmtudaginn 11. maí fyrir fyrra námskeið og fimmtudaginn 18. maí fyrir síðara námseiðið.

Innifalið námskeiðagjaldi er:

  • Öll námsgögn
  • Bóklegt námskeið, haldið í Reykjavík
  • Verklegt námskeið, haldið í Bugðu í KJós (hálfur dagur)

Gert er ráð fyrir að nemendur hafi grunn þekkingu á fluguköstum. 

Beint skal á möguleikann á niðurgreiðslu frá flestum stéttarfélögum 

Venue

Púpa 101
SVFR og Bugða í Kjós
Reykjavík, Iceland
+ Google Map

Organizer

Sgþór S. Ólafsson og Hrafn H. Hauksson
Phone
5686050
View Organizer Website
Shopping Basket