Loading Viðburðir

« All Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Veiðifélagahátíð

október 1, 2022 @ 08:00 - október 2, 2022 @ 00:00

1990ISK

Veiðifélagahátíð 2022!

Laugardaginn fyrsta október ætlum við að blása til veislu á Hótel borg, Það eru allir velkomnir. Veiðifélagar fá frítt á þennan viðburð en aðrir greiða kr 1990kr.

Dagskrá:

Kynning á bestu veiðisvæðum heims. Matt Harris frá Bretlandi. Mun fræða okkur um bestu veiðisvæði heims með glæsilegri kynningu. Einnig mun hann kynna nýja bók sem sem hann er að gefa út. Matt er fullur fróðleiks og skemmtunar.

Hnýtinga sýning  

Tim Flagler er án efa einn þekktasti hnýtari Bandaríkjanna. Tim á og rekur Tightline Productions en undir þeim merkjum hefur hann framleitt ótrúlegt magn af fluguhnýtinga myndböndum og er einn sá allra þekktasti í bransanum.

Ólafur Tómas betur þekktur sem Dagbók urriða frumsýnir Slóveníu myndbandi sitt úr ferðinni sem við fórum í fyrra.

Happadrætti!
Verðmæti vinninga yfir 600.000
Veiðifélagi ársins krýndur!
Afsláttur á barnum aðeins fyrir veiðifélaga!
Stanslaust fjör!

Details

Start:
október 1, 2022 @ 08:00
End:
október 2, 2022 @ 00:00
Cost:
1990ISK
Website:
https://fishpartner.is/veidifelagahatid-2022/

Organizer

Fish Partner
Phone
571-4545
Email
info@fishpartner.com
View Organizer Website
Shopping Basket