Ytri-Rangá urriðasvæði

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 10 október

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

8 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar
Dollar

Verðbil

heill dagur

12500 kr. – 12500 kr.

Tegundir

Veiðin

Silungasvæðið í Ytri-Rangá er um 30 km langt, gríðar mikið svæði, og því töluverð áskorun fyrir veiðimenn. Áin er stór og mikil og veitt er frá báðum bökkum. Margir lækir renna í Ytri Rangá á silungasvæðinu, til að mynda Galtalækur og Geldingalækur. Ytri Rangá urriðasvæði byrjar ofan Árbæjarfoss og nær upp fyrir Galtalækjarskóg. Urriðinn á þessu svæði getur orðið ógnarstór og þeim sem best gengur fara alsælir heim.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðsvæði 1. apríl – 14. júli er frá Heklurótum niður að Árbæjarfossa

Veiðisvæði 15. júlí – 10. október er frá Heklurótum að Grjótneshyl

Sjá kort hér

Veiðileyfi og upplýsingar

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Ytri-Rangá urriðasvæði

Engin nýleg veiði er á Ytri-Rangá urriðasvæði!

Shopping Basket