Ytri-Rangá urriðasvæði

Suðurland
Calendar

Veiðitímabil

01 apríl – 30 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga
Fishing rod

Fjöldi stanga

6 stangir
Stop

Kvóti

Veitt/sleppt
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Þarfnast leyfi, Breyttir jeppar

Tegundir

Veiðin

Silungasvæðið í Ytri-Rangá er um 30 km langt, gríðar mikið svæði, og því töluverð áskorun fyrir veiðimenn. Áin er stór og mikil og veitt er frá báðum bökkum. Margir lækir renna í Ytri Rangá á silungasvæðinu, til að mynda Galtalækur og Geldingalækur. Ytri Rangá urriðasvæði byrjar ofan Árbæjarfoss og nær upp fyrir Galtalækjarskóg. Urriðinn á þessu svæði getur orðið ógnarstór og þeim sem best gengur fara alsælir heim.

Kort og leiðarlýsingar

Veiðisvæðið nær frá Drattarfossi niður að Guttlfossbreiðu, heilir 30 km

Sjá kort hér

Veiðileyfi og upplýsingar

Ekki eru seld veiðileyfi til almennings í bili

Daglegur veiðitími

Staðsetning

Suðurland

Vinsælar flugur


Fréttir af veiði Ytri-Rangá urriðasvæði

Engin nýleg veiði er á Ytri-Rangá urriðasvæði!

Shopping Basket