Fréttir

Almennt

Hóflegar hækkanir með undantekningum

Drjúgur hluti veiðileyfasala, landeigenda og leigutaka hefur svarað fyrirspurn Sporðakasta um fyrirhugaðar verðbreytingar á laxveiðileyfum, næsta sumar. Flestir horfa til hóflegra hækkana sem taka mið af verðlagsþróun, en þó má

Lesa meira »
Almennt

Reynsluboltarnir velja uppáhalds

Sjö reynsluboltar standa að útgáfu Laxárbókarinnar, sem fjallar um urriðasvæðin í Laxá í Þing. Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru vettvangurinn. Við báðum þessa sjömenninga, sem standa að baki Veraldarofsa sem er

Lesa meira »
Lax

Ný bók um Kjarrá

Bókin Kjarrá og Síðustu Hestasveinarnir á Víghól fjallar um veru og störf þeirra í Fjallveiðinni í Kjarrá, um hesta, laxveiði, veiðimenn og náttúruna í heiðalöndum árinnar. Bókin er óður til

Lesa meira »
Lax

Undir meðaltalinu en takan var léleg

Reykjadalsá í Borgarfirði, eða hin syðri var bæði undir meðaltalinu og yfir í sumar. Veitt er á tvær stangir í henni og hefur meðalárið verið í kringum 150 laxar. Í

Lesa meira »
Almennt

Veruleg verðlækkun í Blöndu

Nýr rekstraraðili er tekinn við Blöndu, eins og við höfum greint frá. Það er félagið Fish Partner sem sér um umboðssölu á veiðileyfum Blöndu og Svartá fyrir veiðifélagið. Félagið tekur

Lesa meira »
Almennt

Verða verðhækkanir á veiðileyfum?

Sala á veiðileyfum er komin á fullt fyrir næsta sumar. Erfitt er að nálgast upplýsingar um verð á veiðileyfum í mörgum ám. Sporðaköst hafa nú sent beiðni á flesta veiðileyfasala

Lesa meira »
Shopping Basket