Fréttir

Sjóbirtingur

Veiði í Ytri-Rangá hefst með prýði

Þeir sem opnuðu sjórbirtingssvæðið í Ytri-Rangá í gær áttu sannarlega frábæran dag. Veðrið lék við þeim og fiskarnir einnig. Þeir fundu fiska um allt neðra svæðið og voru þeir vel

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Veiðitímabilið hafið með látum!

Fyrstu fréttirnar af svæðum Fish Partner eru þær að í Geirlandsá var mokveiði fyrsta daginn. Alls veiddust þar 64 fiskar á 4 stangir. Veiðimaður sem var að á Kárastöðum fékk

Lesa meira »
Urriði

Vorveiðin gæti byrjað með látum

„Við erum að opna Leirá í Leirársveit já og það verður spennandi að sjá hvernig veiðin verður, miklu betri aðstæður núna en voru fyrir ári síðan,“ sagði Stefán Sigurðsson þegar við

Lesa meira »
Lax

Ögurstund fyrir villta laxinn

Villti laxinn í Norður-Atlantshafi stendur frammi fyrir stærstu áskorun sinni í sögunni. Stofnar hafa hrunið víða um heim, og Ísland er engin undantekning. Þrátt fyrir þetta virðast stjórnvöld keppast við

Lesa meira »
Bleikja

Tjaldið breytti leiknum – kakó og kósí

Veiði í gegn­um ís eða dorg­veiði er mörg­um fram­andi. Þó er hóp­ur fólks sem stund­ar þetta sport reglu­lega. Þeir Jakob Ró­berts­son, bú­sett­ur á Húsa­vík og fé­lagi hans úr Kinn­inni, Daði

Lesa meira »
Shopping Basket