Fréttir

Lax

Sami laxinn veiddist í opnun og lokun

Lax sem veiddist í Bergsnös í Stóru Laxá í opnunarhollinu síðla júní var merktur með slöngumerki og sleppt. Þessi sami lax veiddist á nýjan leik í gær, þá tveimur sentímetrum

Lesa meira »
Frásagnir

Færri fengið en vildu síðustu ár

Forsala er hafin á jóladagatölum fyrir veiðimenn, í vefsölu Veiðihornsins. Jóladagatölin eru í senn fræðslu– og afþreyingarefni og skemmtilegur jólaleikur fyrir veiðimenn, með happdrættisívafi. En er einhver kominn í jólagír

Lesa meira »
Lax

Stubbur á starfsdegi landaði níu löxum

Síðasta föstudag var starfsdagur í leikskólanum hjá Júlíusi Þór Jónssyni fjögurra ára. Hann hafði nákvæmlega engar áhyggjur af því og beið þess sem verða vildi. Það eru frekar foreldrar sem

Lesa meira »
Frásagnir

Sjóbirtingur   

Drengirnir héldu nú þangað sem þeir höfðu séð sjóbirtinginn í gær. Og ekki lét hann standa á sér, hann tók beituna ör og ærslafullur. Eins og gengur og gerist slapp

Lesa meira »
Lax

Úr flugfreyjubúningnum í vöðlurnar

Í þrjú ár hafði Unnur Guðný María Gunnarsdóttir stokkið á milli þess að vera flugfreyja og leiðsögumaður fyrir veiðimenn. Býsna ólík störf sem þó eiga ýmislegt sameiginlegt. Þjónusta við, og

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Skítakuldi og svartamyrkur

Veiðisumarið er á enda þessa dagana þótt margir endi það í sjóbirtingi. En veiðin á þeim slóðum hefur verið góð og það eru ennþá margir dagar eftir. En sumir eru

Lesa meira »
Almennt

Eystri Rangá að komast í 2000 laxa

„Já ég var að lenda úr Eystri Rangá og það gekk vel,“ sagði Björn Hlynur Péturssson í gærkvöldi og bætti við; „ég fékk sjö laxa og missti nokkra. Það var

Lesa meira »
Almennt

Besta laxveiðisumar frá árinu 2018

Lokatölur eru komnar í flestum af stóru laxveiðiánum og þær síðustu loka á allra næstu dögum. Veiðin í sumar er sú besta í fimm ár eða frá því 2018. Rangárnar

Lesa meira »
Shopping Basket