
Stórgöngur í Elliðaárnar – lítið sem ekkert að gerast annars staðar
Laxagengd hefur verið undir væntingum veiðimanna, sem margir barma sér yfir fiskleysi. Í Elliðaánum er málum þó öruvísi háttað því svakalegar göngur hafa verið í árnar undanfarna daga.Þegar þetta er