Fréttir

Lax

Villti laxinn 17,3% undir meðallagi 2020

Hafrannsóknastofnun hefur sent frá sér uppgjör á stangveiði á Íslandi fyrir sumarið 2020. Þar kemur í ljós að laxveiði á stöng var 8,4% yfir meðalveiði áranna 1974 til 2019. Hins

Lesa meira »
Almennt

Þegar veiðigyðjan þakkar fyrir sig

Það er óhætt að segja að hann Maros Zatko hafi upplifað hvað karma getur verið magnaður hlutur. Maros er veiðimaðurinn sem landaði 101 sentímetra fiski í Eystri-Rangá í fyrradag. mbl.is

Lesa meira »
Lax

Sá fyrsti úr Breiðdalsá 

Fyrsti laxinn úr Breiðdalsá Veiði hófst í Breiðdalsá í morgun og í öðru kasti tók lax við Möggustein, Sunray Shadow fluguna. Var það lúsug hrygna 70 cm. og veiðimaðurinn er

Lesa meira »
Lax

Sannkallaður stórlax úr Elliðaánum

Glæsilegur hængur af stærri gerðinni veiddist í Elliðaánum í morgun. Hann mældist 93 sentímetrar. Eftir því var tekið í fyrra að nokkur aukning var á stórlaxi í borgarperlunni. Þessi verklegi

Lesa meira »
Lax

Laxveiðin að lifna við

,,Þetta er allt að koma en veiðin hefur tekið verulega við síðustu daga eftir rólega byrjun“ sagði Haraldur Eiríksson við Laxá í Kjós en svo virðist  sem lax hafi gengið

Lesa meira »
Shopping Basket