Fréttir

Lax

Framandi en ekki flækingur

Hnúðlax er framandi í íslenskum ám og er síður en svo aufúsugestur alls staðar. Talað hefur verið um hann sem flæking, en síðustu ár hefur hnúðlöxum fjölgað mjög þannig að

Lesa meira »
Frásagnir

Sjóbleikja – hvað er til ráða?

Bleikjustofnum heimsins fer fækkandi og víðast hvar eru stofnstærðir að minnka. Á Íslandi og í Noregi benda veiðitölur til mikils samdráttar í stofnum sjóbleikju. Á sama tíma eykst sókn í

Lesa meira »
Almennt

Rimaskóli býður upp á fluguveiðiáfanga

Rimaskóli í Grafarvogi býður upp á nýjan valáfanga fyrir unglingadeild skólans, þar sem kennd verður fluguveiði. Kennari áfangans er Mikael Marinó Rivera en hann sjálfur er mikill áhugamaður um stangveiði.

Lesa meira »
Almennt

Stikla úr Allra síðustu veiðiferðinni

Hér er komin fyrsta stiklan úr væntanlegri gaman- og hasarmynd úr smiðju þeirra Markelsbræðra. Þetta er sjálfstætt framhald af Síðustu veiðiferðinni sem sló rækilega í gegn og heitir þessi mynd

Lesa meira »
Almennt

Fæðu – og óðalsatferli ungra laxfiska

Hér á landi lifa þrjár tegundir íslenskra laxfiska, bleikja (Salvelinus alpinus), urriði (Salmo trutta) og lax (Salmo salar). Þær nýta sér þau fjölbreyttu búsvæði sem íslenskar ár hafa upp á

Lesa meira »
Almennt

Allra síðasta og Langsíðasta veiðiferðin

Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrri hluta marsmánaðar. Þetta er sjálfstætt framhald af vinsælu gamanmyndinni Síðasta veiðiferðin. Leikarahópurinn er fjölmennari en í fyrri myndinni og þar má

Lesa meira »
Shopping Basket