Fréttir

Sjóbirtingur

Helmingur urriða þakinn laxalús

Meira en helmingur af villtum sjóurriða (sjóbirtingi) sem skoðaður hefur verið við vesturströnd Noregs er þakinn svo mikið af laxalús að það kann að hafa í för með sér alvarlegar

Lesa meira »
Lax

Miklar breytingar á topplistanum

Topplistinn yfir laxveiðiár tekur verulegum breytingum samkvæmt nýjum vikutölum frá Landssambandi veiðifélaga. Ytri – Rangá og vesturbakki Hólsár gáfu mestu veiðina í síðustu viku eða 382 laxa og tyllir hún

Lesa meira »
Urriði

Þetta var flottur túr

„Já það gekk vel í Veiðivötnum og þetta var fín veiði hjá okkur,“ sagði Jón Ingi Kristjánsson, sem þykir fátt skemmtilegra en að veiða í Veiðivötnum og var þar fyrir skömmu.

Lesa meira »
Almennt

Flottir maríulaxar í Flókadalsá

Katla Madeleine með sínn maríulax Það var mikill spenningur hjá þeim systkinum Allan Sebastian 8 ára og Kötlu Madeleine 6 ára að fá loksins að fara í laxveiði með pabba

Lesa meira »
Lax

Vonin í Mýrarkvísl

„Þetta voru var eiginlega sturlaðir dagar í Mýrarkvíslinni,“ sagði Hafsteinn Már Sigurðsson þegar Veiðar.is náðu í hann. „Við vorum þarna átta góðir vinir saman komnir og vorum öll að fara í fyrsta

Lesa meira »
Frásagnir

Lykkja í stað hnúts

Í einum af ferðum mínum í Laxá í Mývatnssveit, þegar ég hóf að stunda andstreymisveiði að kappi, lærði ég að veiða með lykkju. En hvað er nú það?  Það var

Lesa meira »
Shopping Basket