Fréttir

Lax

Þetta er þúsundasti laxinn úr Kjósinni

Þúsundasti laxinn veiddist í Laxá í Kjós í gærdag. Það var Svavar Hávarðsson,ritstjóri Fiskifrétta sem setti þann þúsundasta. Grannt var fylgst með allri veiði þegar ljóst var að þúsundasti laxinn

Lesa meira »
Lax

Vopnin kvödd í norðanbáli

Um helgina voru síðustu dagarnir í mörgum laxveiðiám fyrir norðan. Haustið lét loksins finna almennilega fyrir sér og var víða lokað í norðanbáli með tilheyrandi hitastigi. Þetta kom þó ekki

Lesa meira »
Almennt

Samið um Norðurá til fimm ára

Nýr rekstraraðili hefur tekið við Norðurá. Samningur þess efni var undirritaður í gær í veiðihúsinu við Norðurá. Einar Sigfússon hefur verið sölustjóri þar frá árinu 2013. Hann ákvað að segja

Lesa meira »
Lax

Sá stærsti úr Miðfirði í sumar

Róbert Grímur Grímsson kom í fyrsta skipti í Miðfjarðará í því holli sem nú er við veiðar. Hann átti Austurá efri og hafði frétt af stórlaxi sem var að velta

Lesa meira »
Lax

Ratcliffe er svartsýnn á stöðu laxins

„Tölurnar sýna að við munum tapa laxinum,“ sagði Dr. Peter S. Williams, stjórnandi alþjóðlegs málþings Six Rivers Project um framtíð laxastofnanna í Atlantshafi sem lauk í Reykjavík í dag, þegar

Lesa meira »
Lax

Veiddi sömu hrygnuna þrjú ár í röð

Síðla sumars 2019 veiddi Sævar Örn Hafsteinsson níutíu sentímetra hrygnu í Gullhyl í Húseyjarkvísl. Hann tók sérstaklega eftir því hversu þykk og mögnuð hún var. Þessi stóra stelpa tók rauðan

Lesa meira »
Lax

Aftur gaf Fitjá hundraðkall

Það gerist ekki á hverju ári að Fitjá, hliðará Víðidalsár gefi laxa í yfirstærð. En það er í takt við allt annað þetta undarlega sumar að tveir slíkir hafa nú

Lesa meira »
Shopping Basket