Fréttir

Lax

Umtalsverðar hækkanir á laxveiðileyfum

Verulegar verðhækkanir verða á veiðileyfum í mörgum laxveiðiám fyrir komandi sumar. Hækkanir nema á bilinu tíu til þrjátíu prósent og dæmi eru um meiri hækkanir. Á sama tíma gerist það

Lesa meira »
Almennt

Jólaglaðningur veiðimanna kominn í hús

Nýtt Sportveiðiblað er komið út og venju samkvæmt bólgið af efni. Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri er í öðru af burðarviðtölum blaðsins og lýsir þar fjálglega hvernig veiðidellan heltók hana.

Lesa meira »
Lax

Nokkrir af bestu göngustöðum Norðurár

Bók Jóns G. Baldvinssonar um Norðurá er ferðalag niður ána og um leið afar hjálpleg veiðistaðalýsing. Við grípum hér niður í lýsingar hans á nokkrum af þekktustu veiðistöðum Norðurár, á

Lesa meira »

Haraldur hárfagri með maríulax í Miðfirði

Finnski leikarinn Peter Franzen, sem leikur Harald hárfagra í þáttaröðinni Vikings á Netflix, landaði maríulaxinum í Miðfjarðará á afmælisdeginum sínum. Með Peter í för var Jasper Paakkönen sem lék Hálfdán

Lesa meira »
Lax

Laxá í Leirársveit í útboð

Veiðiréttur í Laxá í Leirársveit verður boðinn út frá og með sumrinu 2023. Félagið Sporðablik sem er með ána á leigu og hefur verið í fjöldamörg ár, er með samning

Lesa meira »
Almennt

„Taktu, taktu, plís taktu“

Dagbók urriða er ein af jólaveiðibókum ársins. Höfundur er Ólafur Tómas Guðbjartsson og við birtum hér kafla úr bókinni þar sem höfundur veiðir maríulaxinn og gott betur. Hér kemur þó

Lesa meira »
Lax

Þrjú léleg laxveiðiár í röð á Vesturlandi

Fiskifræðingarnir Sigurður Már Einarsson og Ásta Kristín Guðmundsdóttir hafa tekið saman hugleiðingar um laxveiðina á Vesturlandi á nýliðnu sumri og um leið leitast við að útskýra hvað veldur þriðja árinu

Lesa meira »
Almennt

Tímamótasamningur á veiðimarkaði

Það ráku margir upp stór augu þegar Morgunblaðið greindi frá því á fimmtudag að Veiðihornið hefði gert samning við Pure Fishing sem er stórt alþjóðlegt fyrirtæki sem hefur yfir að

Lesa meira »
Almennt

Norski laxinn settur á válista

Villtur lax í Noregi er í fyrsta skipti kominn á rauðan lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það er stofnun í Þrándheimi sem gefur listann út. Sex ár eru frá síðustu

Lesa meira »
Shopping Basket