
Fiskurinn í Minnivallarlæk erfiður í þessum hita
„Þetta var skemmtilegur veiðitúr, fiskurinn var greinilega í hitasjokki í Minnivallarlæk, sama hvað maður bauð þeim og hvaða flugur, hann vildi ekkert,“ sagði Þór Hauksson prestur í Árbæjarkirkju sem var