Fréttir

Lax

Sá litli stóð sig vel

„Við feðgar fórum í bæjarlækinn laugardaginn fyrir skömmu, Þjórsá í Gnúpverjahrepp og var leikplanið að Kristófer Logi Marvinsson, fimm ára, myndi veiða maríulaxinn sinn,“ segir faðir hans Marvin Valdimarsson og bætti við; „hann

Lesa meira »
Lax

Merktir laxar flökkuðu milli áa

Merkilegar og óvæntar upplýsingar hafa komið fram í einu af mörgum rannsóknarverkefnum Six Rivers Iceland í Vopnafjarðaránum og nágrannaám. Staðfest hefur verið að í fjögur skipti hefur merktur lax veiðst

Lesa meira »
Bleikja

Hann er á! Hann er á!

„Já ég er með hann á!,“ sagði ungi veiðimaðurinn við Hreðavatn í fyrrakvöld og þetta var ósvikinn fögnuður, hann hafði veitt sinn annan silung á ævinni.  Veiðimaðurinn er Árni Rúnar

Lesa meira »
Lax

Fáheyrð mokveiðiveisla í Dölunum

„Ég hef aldrei upplifað svona magnaða veiði í Laxá á þessum tíma sumars. Við höfum gjarnan verið að sleikja hundraðið um verslunarmannahelgina en nú er hún komin í 417, svo

Lesa meira »
Lax

Dyntóttir fiskar úr Leirvogsá

„Það var skemmtilegur dagur hjá okkur Guðna í Leirvogsá,“ sagði María Hrönn Magnúsdóttir og bætti við; „mjög skemmtileg á en fiskarnir smá dyntóttir. Það var frekar blautt á okkur um morguninn og

Lesa meira »
Lax

Veiðilgeði í Urriðafossi 722 laxar á land

„Verslunarmannahelgin hefur staðið fyrir sínu að þessu sinni þar sem veðurblíðan lék við þessa veiðimenn sem fóru í Urriðarfoss í gær,“ sagði Anton   Guðmundsson og bætti við; „þessir kappar nutu hverrar

Lesa meira »
Shopping Basket