
Semja til tíu ára um Eystri Rangá
Eftir mikið áfall þegar um sex hundruð þúsund kviðpokaseiði drápust í seiðaeldisstöð Veiðifélags Eystri Rangár, telur ný formaður félagsins að málum verði bjargað. Nýlega var undirritaður tíu ára samningur við