Fréttir

Lax

Hoppandi hamingja yfir maríulaxi

Allt veiðiáhugafólk man eftir maríulaxinum sínum. Sumir gleðjast þó meira en aðrir þegar þessum merka áfanga er náð. Hópur kvenna var við veiðar í Víðidalsá í síðustu viku og þar

Lesa meira »
Bleikja

Alltaf gaman á Arnarvatnsheiði

Silungsveiðin hefur víða gengið vel eins og Skagaheiði og Arnarvatnsheiði. Fínir fiskar og flott veiði. Smærri fiska má samt finna víða í vötnum eins og Hreðavatni og Langavatni. En fjölskyldur

Lesa meira »

Brunná – vorveiði

Fengum þetta skemmtilega myndband frá honum Valdimari H. Valssyni. Með honum í för var Ísak veiðifélagi hans. Hér kemur myndband númer 2 úr vorveiðitúrunum okkar. Við förum í Brunná í

Lesa meira »
Lax

Mýrarkvísl

Fengum góðar fréttir frá fluguveidi.is! “Þá er laxveiðin farin af stað í Mýrarkvísl. Hópur sem byrjaði á hádegi í gær er búin að setja í 3 laxa og landa tveimur

Lesa meira »
Lax

Þriðji hundraðkallinn úr Aðaldalnum

Þriðji veiðimaðurinn þetta sumarið var skráður í 20 punda klúbbinn í Laxá í Aðaldal í morgun. Það var Páll Ágúst Ólafsson sem landaði glæsilegum 102 sentímetra fiski í Grundarhorni. Laxinn

Lesa meira »
Lax

Glæðist í Fnjóská

Það er að lifna yfir Fnjóská eftir miklar leysingar undanfarnar tvær vikur. Áin er ennþá vatnsmikil og örlítil snjóbráð í henni en orðin vel veiðanleg og fiskur að koma inn

Lesa meira »
Lax

Barnadagar SVFR

Barnadagar voru haldnir í laxfullum Elliðaánum, 11. júlí. Mjög gaman var hjá unga veiðfólkinu, forráðamenn voru upp á bakka að reyna halda aftur af sér …eitthvað veiddist (10 laxar/Maríulaxar og

Lesa meira »
Shopping Basket