
Feiknaveiði í Vatnamótunum – hundrað fiskar á nokkrum dögum
Árni Kristinn Skúlason með flottan fisk Sjóbirtingsveiðin hefur verið allt í lagi síðustu daga og veiðimenn að fá fína fiska, vel haldna eftir veturinn. Tungulækur, Tungufljót, Geirlandsá og Vatnamótin hafa verið