
Allra síðasta og Langsíðasta veiðiferðin
Kvikmyndin Allra síðasta veiðiferðin verður frumsýnd í kvikmyndahúsum fyrri hluta marsmánaðar. Þetta er sjálfstætt framhald af vinsælu gamanmyndinni Síðasta veiðiferðin. Leikarahópurinn er fjölmennari en í fyrri myndinni og þar má