Aflamestu urriðaárnar á Íslandi

Undanfarin ár hefur urriðaveiði aukið, jafnt og þétt, vinsældir sínar á Íslandi. Æ fleiri stangveiðimenn sækja í urriðan og velja þannig veiði jafnvel frekar en laxveiði. Þetta hefur gert það að verkum að ekki er lengur auðvelt að komast að í bestu ánum og hefur verð veiðileyfa hækkað en er að jafnaði ekki eins dýrt og laxveiðileyfi. Hér á landi eru margar stórkostlegar urriðaár og talið merkilegt hversu stór urriðinn getur orðið í mörgum þeirra. En hverjar eru aflamestu urriðaárnar. Hér að neðan er listi yfir þær 10 efstu og meðalveiði í þeim árin 1887 – 2020.

  1. Laxá ofan Brúa – 4222
  2. Laxá í Ásum – 2248
  3. Grenlækur – 1424
  4. Vatnsdalsá – 1116
  5. Laxá í Aðaldalur – 955
  6. Litlaá – 879
  7. Ármót Skaftár – 765
  8. Hróarholtslækur – 719