Fréttir

Lax

Góður stígandi í veiði um allt land

Þverá/Kjarrá er fyrsta ársvæðið sem fer yfir þúsund laxa i sumar. Norðurá er ekki langt undan og líklegt að hún komist í fjögurra stafa tölu á næstu dögum. Síðasta þriggja

Lesa meira »
Lax

Stærsti til þessa líklega endurkomulax

Stærsti laxinn til þessa í Mýrarkvísl í sumar er hundrað sentímetra hrygna sem veiddist á Höfðaflúð fyrir tveimur dögum. Þetta er merkilegur fiskur fyrir þær sakir að líklegast er þetta

Lesa meira »
Lax

„Nú kemur þessi glæsilega bomba“

Eins og margir aðrir var Árni Baldursson að vonast til þess að þetta sumar yrði ekki hræðilegt, þegar kemur að laxveiði. Yrði bara svona frekar lélegt. „Svo kemur bara þessa

Lesa meira »
Lax

Laxá er alltaf jafn skemmtileg

„Ég var að koma úr Laxá í Aðaldal og við fengum 6 laxa á þriggja daga vakt,“ sagði Halla Bergþóra Björnsdóttir sem var að koma úr veiðiferðinni, en þar hefur verið að

Lesa meira »
Almennt

„Áhyggjufíkn og fullkomnunarótti“

Eitthvert mesta ævintýraland sem til er í heiminum til að veiða stóra, staðbundna urriða er Laxá í Þingeyjarsveit. Bæði Mývatnssveitin og Laxárdalurinn eru mögnuð svæði. Hrafn Ágústsson segir vorið og

Lesa meira »
Lax

Andakílsá er skemmtileg veiðiá

Veiðiskapurinn gengur víða vel þessa dagana, vatn er mikið og fiskur að ganga á hverju flóði. Margar ár hafa gefið miklu meiri veiði en á sama tíma í fyrra sem

Lesa meira »
Lax

Maríulaxinn og fleiri fiskar

„Ólöf Magnúsdóttir, þjóðfræðingur frá Kópaskeri og æskuvinur minn, hafði samband við mig í vikunni og spurði hvort ég hefði nokkuð að gera á sunnudaginn,“ sagði Baldur Guðmundsson um eftirminnilegan sunnudag

Lesa meira »
Shopping Basket