Fréttir

Lax

Félagar í Fnjóská

Benjamín Þorri Bergsson sendi okkur þessar línur: “Fór 16. júlí á svæði 1 í Fnjóská með félögum mínum, Eyþóri og Ívari. Það var líf og fjör hjá okkur, settum í

Lesa meira »
Lax

Tvíburarnir tóku kvótann í Leirvogsá

Tvíburarnir Magnús og Gunnar Gunnarssynir tóku kvótann í Leirvogsá í gær og voru frekar fljótir að því. Samtals lönduðu þeir sextán löxum á maðk og voru hættir frekar snemma. „Já,

Lesa meira »
Lax

Barátta við hnúðlax töpuð í N-Noregi

„Þetta er með hreinum ólíkindum og nánast óraunverulegt. Við erum hreinlega í sjokki,“ segir Kenneth Stalsett, formaður veiðinefndar Suður-Varangurshéraðs í Austur-Finnmörku í Noregi. Nefndin hans stjórnar og heldur utan um

Lesa meira »
Lax

Af metlöxum og methollum

Það eru auknar laxagöngur í Borgarfirði. Þetta er samdóma álit veiðimanna og leigutaka sem Sporðaköst hafa rætt við. Hins vegar er ljóst að sá bati miðast við afar léleg tvö

Lesa meira »
Urriði

Kvöldferð

Við félagarnir, Högni, Elli og Þóroddur, áttum í gær eftirminnilega kvöldstund í Kráká á Mývatnsheiði. Þó áin telji ekki marga veiðistaði fundum við nokkra þar sem fiskur gaf sig. Sérstaklega

Lesa meira »
Lax

Flottir laxar á Gíslastöðum

Laxveiðin hefur verið skrítin í sumar, byrjaði rólega en er aðeins að koma til þessa dagana sumstaðar. Flestir laxarnir hafa veiðst í Þjórsá, síðan kemur Norðurá, Þverá og svo Haffjarðará

Lesa meira »
Lax

Hoppandi hamingja yfir maríulaxi

Allt veiðiáhugafólk man eftir maríulaxinum sínum. Sumir gleðjast þó meira en aðrir þegar þessum merka áfanga er náð. Hópur kvenna var við veiðar í Víðidalsá í síðustu viku og þar

Lesa meira »
Shopping Basket