Vorveiði í Svarfaðardalsá

Frá og með deginum í dag eru hægt að komast í vorveiði í Svarfaðardalsá. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem þetta er í boði. Það sem umræðir eru tvo neðstu svæðin; 1 og 2, tvær stangir á sitthvoru þeirra. Sá háttur verður á að svæði 3. 4 og 5 fylgja með sem einskonar frísvæði. Á þessum tíma er algjör sleppiskylda á fiski. Skemmtileg nýjung sem vonandi gefur góða raun. Nálgast má veiðileyfi inn á veiditorg.is

Ljósmynd/Veiðitorg

Svarfaðardalsá