Svarfaðardalsá

Norðausturland
Eigandi myndar: SVAK
Calendar

Veiðitímabil

01 maí – 20 september

Bait

Leyfilegt agn

Fluga, Maðkur, Spúnn
Fishing rod

Fjöldi stanga

10 stangir
Stop

Kvóti

2 fiskar á stöng/dag
Information

Leiðsögn

Í boði
Accessibility

Aðgengi

Fjölskylduvænt, Þægilegt aðgengi, Þarfnast leyfi, Jepplingar
Dollar

Verðbil

hálfur dagur

2500 kr. – 3800 kr.

Veiðin

Svarfaðardalsá á upptök sín á Heljardalsheiði, fornri samgönguleið á milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Hún er dæmigerð dragá, köld með breytilegu vatnsmagni og oft jökullituð á sumrin. Fjölmargar þverár falla í hana og er sú helsta Skíðadalsá, sem einnig er veiðiá. Árnar eru að grunninum til sjóbleikjuár en töluvert er af urriða á neðri svæðunum. Veiðisvæðið er um 35 km langt, skipt í 5 svæði og tvær stangir á hverju. Vinsælasti tíminn er fyrstu tvær vikurnar í ágúst en þá eru bleikjugöngur jafnan í hámarki. Mjög skemmtileg sjóbleikjuveiði er oft í Svarfaðardalsá og svo leynir hún á sér í urriðaveiði. Nú er í boði að kaupa vordaga á neðstu svæðum árinnar. Seldir eru hálfir dagar í ána. Meðalveiði síðustu 10 árin er um 630 bleikjur, en sennilega er skráning ábótavant.

Gisting & aðstaða

Bændagisting

Höfði cottages s: 789-2132

Dæli (Möðruvellir) Skíðadal s: 466 1658, https://daeli.is/ , [email protected]

Gistihús

husabakki.is / [email protected] s: 859-7811

Ytri-vík / Kálfskinn s: 466 1982 / 466 1630 / 869 2433, [email protected], [email protected]

Veiðireglur

Alla veiði á að færa í rafræna veiðibók Svarfaðardalsár á veiditorg.is

 

Kort og leiðarlýsingar

Í vorveiði í maí er eingöngu leyfð fluguveiði og skal öllu fiski sleppt. Frá júní og til með september er eingöngu leyfð fluguveiði á svæði 5 og skal öllum fiski sleppt. Á öðrum svæðum er allt agn leyfi og kvóti á hverja dagstöng 4 bleikjur (2 bleikjur á hvorri vakt)

Svarfaðardalsá er skipt í 5 veiðisvæði, sjá kort hér að neðan

Kort

Þjónusta í nágrenninu

Fjarðlægð til bæja

Dalvík: frá 2 – 15 km, Akureyri: 42 km og Reykjavík: 411 km

Veiðileyfi og upplýsingar

Svarfaðardalsa – Veiðitorg

Veiðifélag Svarfaðardalsár s: 6911633

[email protected]

Veiðivarsla: Marinó s: 780-0049. Marínó veitir leiðsögn við ána

Daglegur veiðitími

Morgunvakt

07:00 – 13:00

Kvöldvakt

16:00 – 22:00

Staðsetning

Norðausturland

Vinsælar flugur

Myndasafn


Fréttir af veiði Svarfaðardalsá

Vorveiði í Svarfaðardalsá

Frá og með deginum í dag eru hægt að komast í vorveiði í Svarfaðardalsá. Mun þetta vera í fyrsta skipti sem þetta er í boði. Það sem umræðir eru tvo

Lesa meira »
Shopping Basket