Fréttir

Lax

Þverá komin á toppinn

„Veiðin gekk frábærlega hjá okkur í síðustu viku og við fengum engin flóð, eitt hollið í Kjarrá fékk 83 laxa og áin hefur gefið 847 laxa,“ sagði Egill Ástráðsson við Þverá en Þverá

Lesa meira »
Lax

„Hjónabandið hékk á bláþræði“

Þau hjónin Óli Valur Steindórsson og Ragnheiður Þengilsdóttir áttu stressandi, spennuþrungna en umfram allt gleðistund þegar upp var staðið í Víðidalsá í morgun. Ragnheiður setti í stóran lax í veiðistaðnum

Lesa meira »
Lax

Laxinn mættur óvenju snemma í Djúpið

Jákvæðar fréttir í laxveiðinni hafa verið margar og spennandi síðustu daga. Langadalsá í Ísafjarðardjúpi er ein af þeim ám þar sem sveiflur geta verið afskaplega miklar. Nú ber svo við

Lesa meira »
Lax

Hundrað laxa holl og met í Elliðaánum

Síðasta holl sem lauk veiði í Miðfjarðará fór yfir hundrað laxa á þremur dögum. Á sama tíma hafa laxagöngur í gegnum teljara í Elliðaánum náð áður óþekktum hæðum. Það er

Lesa meira »
Bleikja

Hákon með sinn fyrsta

„Við fórum í Geitabergsvatn fyrir skömmu, en urðum ekki mikið var, prufaðar voru allar stærðir af Króknum, Black killer og peacock,” sagði Hákon Bjarnason og bætti við; „Hákon setti svo

Lesa meira »
Shopping Basket