
Fyrstu tölur sýna misjafnar byrjanir
Órjúfanlegur hluti af laxveiðisumrinu eru vikulegar tölur sem Landssamband veiðifélaga birtir. Þetta er önnur vikan sem tölur birtast á angling.is og virðast gefa til kynna svipaða stöðu og í fyrra.