
Óvissa um framtíð urriðasvæða
Stangaveiðifélag Reykjavíkur mun annast urriðasvæði í Laxá í S-Þingeyjarsýslu það sem eftir lifir árs að sögn formanns. Eins og fram kom í Morgunblaðinu í vikunni hefur Fiskistofa ógilt ákvörðun félagsfundar