Fréttir

Lax

Stressaðir pabbar með unga veiðimenn

Börn og unglingar eiga sviðið í Elliðaánum í dag. Stangaveiðifélag Reykjavíkur efnir til svokallaðra barnadaga tvisvar í sumar og komast hvorn dag 32 börn og unglingar til veiða. Eftirspurnin er

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax á land

„Við fjölskyldan höfum lengi leitað að veiðistað með góðu aðgengi fyrir alla í hópnum,“ sagði Stefán Gunnlaugsson og bætti við; “nýverið bauðst okkur dagur í Iðu og þar gátum við öll verið

Lesa meira »
Lax

Stór vika að baki í Borgarfirðinum

Nú eru stærstu veiðivikurnar framundan á Vesturlandi. Þá er veiðin einnig að taka á sig mynd í öðrum landshlutum. Borgarfjarðaárnar eru að gefa töluvert betri veiði en í fyrra. Þeir

Lesa meira »
Urriði

Fyrsti fiskurinn á land

Hann Alexander Óli var í skýjunum með fyrsta fiskinn sinn, fékk hjálp frá pabba að þræða orminn á öngulinn. Fiskurinn veiddist í Urriðavatni í Fljótsdalshéraði í sól og blíðu. „Þetta

Lesa meira »
Lax

Veiddu líklegan eldislax í Víðidalsá

Áttatíu sentimetra lax veiddist í Dalsárós, einum rómaðasta veiðistað Víðidalsár, í gær. Veiðimaðurinn uggði ekki að sér og sleppti laxinum eftir myndatöku, enda að vanda sig við að sleppa fiskinum

Lesa meira »
Shopping Basket