Fréttir

Lax

Spennandi dagar framundan í Borgarfirði

Næstu tíu dagar í Borgarfirði skera úr um hvort veiðisumarið verður í meðallagi eða betra en það. Smálaxinn er að mæta og Jónsmessustraumurinn gefur góð fyrirheit. Þannig var veiðin í

Lesa meira »
Lax

Stórlaxaveisla í Jöklu!

Jöklan var að byrja að hreinsa sig núna síðdegis og þá var ekki að sökum að spyrja, sett var í 8 laxa en 4 náðust á land. Voru það 80

Lesa meira »
Lax

Flottur maríulax úr Elliðaánum

Eva Lind Ingimundardóttir, 13 ára, landaði fallegum maríulaxi úr Elliðaánum í gær, nánar tiltekið í veiðistaðnum Hraunið sem er á frísvæðinu rétt fyrir ofan vatnsveitubrú. Það komu tveir laxar úr

Lesa meira »
Lax

Góður labbitúr í Þverá í Haukadal

„Við félagarnir áttum viðburðaríkan dag síðustu helgi í Þverá í Haukadal,“ sagði Benedikt Andrason um veiði og labbitúr í Þverá í Haukadal.„Það var nóg vatn og fiskur í flestum stöðum,

Lesa meira »
Urriði

Sautján konur á stefnumóti í Laxárdal

Sautján konur áttu stefnumót við stórurriða í Laxárdal í vikunni. Þær voru margar að kynnast dalnum í fyrsta skipti en ferðin var skipulögð af kvennanefnd Stangaveiðifélags Reykjavíkur – SVFR. Sautján

Lesa meira »
Lax

Fyrstu laxarnir úr Hrútafjarðará

„Fyrstu laxarnir komu úr Hrútfjarðará í gær, 64 cm úr Sokk, það var sá fyrsti,“ sagði Þröstur Elliðason staddur við Jöklu en áin á að opna þar í dag. Áin er mjög

Lesa meira »
Lax

„Stórar stelpur“ og frí frá United

„Stórar stelpur“ glöddu veiðimenn í Selá, að sögn Helgu Kristínar Tryggvadóttur hjá Six Rivers Iceland, sem rekur og annast þessu Vopnafjarðarperlu ásamt fleiri ám. Denni og Catherine Polli sem veiddi

Lesa meira »
Lax

Maríulax í Straumunum í Borgarfirði

„Við Gummi maður minn áttum tvo daga í Straumunum í vikunni og buðum sonardóttur að koma með og kíkja á okkur, því hún hefur áhuga á veiði,“ sagði Gigja Jónatansdóttir

Lesa meira »
Shopping Basket