Fréttir

Lax

Laxavaktin: Óvenju snemma í Ásunum

Fyrstu laxarnir sáust fyrr í dag í Laxá á Ásum. Sturla Birgisson, sem sér um rekstur Ásanna var ásamt tveimur öðrum að skoða stöðuna á ánni þegar hann og ferðafélagar

Lesa meira »
Lax

Laxavaktin: Mættur á Stokkylsbrotið

Það er spennandi iðja sem margir stunda á þessum tíma árs, í aðdraganda opnanna laxveiðiáa að kíkja eftir laxi. Brynjar Þór Hreggviðsson sem verður veislustjóri í veiðihúsinu Norðurá í sumar

Lesa meira »
Urriði

Veisla í Mývatnssveitinni í opnun

Opnunarhollin í Laxá í Mývatnssveit og í Laxárdalnum hófu störf í morgun. Aðstæður eru góðar og veiðin lét ekki á sér standa. „Skilyrðin eru góð. Hér eru sex gráður og

Lesa meira »
Lax

Veiddu eldislax í Haukadalsvatni

„Við bræður vorum á ferð í Efri Haukadalsá í fyrradag og áttum þá leið niður að Haukadalsvatni, þar tókum við nokkur köst í vatnið,“ sagði Þröstur Reynisson sem var á

Lesa meira »
Lax

Fyrsti lax sumarsins 2024

Vertíðin er hafin! Fyrsti lax sumarsins á Íslandi kom á land í Skugga fyrr í dag, nánar tiltekið í Skuggastreng. Hann mældist 84 cm. Staðfest hefur verið að lax hefur

Lesa meira »
Lax

Vatnsmikil Norðurá í Borgarfirði

„Áin er vatnsmikil og vonlaust að skyggna ána þessa dagana,“ sagði veiðimaðurinn Jón  Ásgeir Einarsson við Norðurá í Borgarfirði, en áin er vatnsmikil eins og fleiri ár. Mikið hefur rignt og

Lesa meira »
Almennt

Yfir 46 þúsund á undirskriftarlista

Frumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið tók stakkaskiptum eftir umsagnarferli en fjöldi náttúruverndarsamtaka vilja meina að núverandi drög frumvarpsins nái

Lesa meira »
Shopping Basket