Fréttir

Almennt

Víða verið að hnýta fyrir sumarið

„Ég ákvað í samvinnu við Haugur workshop að bjóða uppá námskeið í klassískum fluguhnýtingum núna í janúar,“ sagði Bjarki Már Jóhannsson í samtali og bætti við: „Á námskeiðinu var farið

Lesa meira »
Lax

Veiðisaga úr Soginu

Við fjölskyldan vorum við veiðar tvo daga í júlí í Soginu, nánar til tekið dagana 17. – 18. júlí 2023 á svæði Syðri Brúar, sem er einnar stangar svæði, steinsnar

Lesa meira »
Lax

Laxinn er kanarífugl úthafanna

Laxinn er skammlíf tegund, þegar kemur að sjávardvöl. Hann dvelur ýmist eitt ár eða tvö á fæðuslóð í hafinu og tekst þar á við þau skilyrði sem í boði eru.

Lesa meira »
Lax

Útlitið fyrir laxveiðina sumarið 2025

Sigurður Már Einarsson og Jóhannes Guðbrandsson, fiskifræðingar hafa hannað spámódel fyrir smálaxagengd á Vesturlandi. Sigurður Már mætti í myndver til okkar og fór yfir hverju við er að búast í

Lesa meira »
Urriði

Sextíu og fimm dagar í vorveiðina

Það styttist í vorveiðina 1. apríl og veiðimenn bíða spenntir að tímabilið hefjist. Vorveiði á urriðasvæði Ytri-Rangár, urriðasvæðið, er frábær kostur fyrir þá sem leitast eftir stórum staðbundnum urriðum. Fá veiðisvæði

Lesa meira »
Bleikja

Margir að veiða á Hafravatni

Hafravatn er ekki frægt fyrir stóra fiska, frekar marga og mjög smáa, urriða og bleikjur. Fiskurinn sem veiddist á dorg í vatninu 2020 kom stórlega á óvart miðað við stærðina 

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Vonast eftir stórlaxi en óttast hnúðlax

Það eru tæpir níutíu dagar þar til nýtt veiðitímabili hefst formlega. Sumarið 2025 verður hnúðlaxaár. Spurningin er ekki hvort hann kemur, miklu frekar hvort það verði mikil aukning. Margir búast

Lesa meira »
Shopping Basket