Fréttir

Almennt

Yfir 46 þúsund á undirskriftarlista

Frumvarp þriggja matvælaráðherra Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs – hefur reynst gríðarlega umdeilt eftir að frumvarpið tók stakkaskiptum eftir umsagnarferli en fjöldi náttúruverndarsamtaka vilja meina að núverandi drög frumvarpsins nái

Lesa meira »
Lax

Batman og Catwoman opnuðu Fremri Laxá

Fjórða árið í röð var það veiðihópurinn Veiðipöddurnar sem opnaði Fremri Laxá á Ásum. Það eru sex konur sem skipa hópinn og eru þær orðnar hagvanar. Veiðin var býsna róleg

Lesa meira »
Lax

Alls staðar sama sagan – færri laxar

Sífellt berast fleiri staðfestingar á hversu illa er komið fyrir laxastofnum í Atlantshafi. Opinberar tölur yfir veiði í Skotlandi á síðasta ári voru gefnar út í síðustu viku. Lélegasta ár

Lesa meira »
Lax

Barist fyrir björgun laxins – myndband

https://www.mbl.is/mblplayer/i/249863/ Six Rivers Iceland, félagið sem heldur utan um helstu laxveiðiár á norðausturlandi og er í eigu Jim Ratcliffe standa fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um stöðu og aðgerðir til verndar Atlantshafslaxinum.

Lesa meira »
Sjóbirtingur

„Sennilega aldrei misst úr máltíð“

Sannkallaður stórurriði veiddist í Ytri–Rangá í dag á Mælabreiðu. Það var veiðileiðsögumaðurinn, rokkarinn og júdókappinn Matthías Stefánsson sem setti fiskinn á fluguna Sex dungeon, sem mætti þýða sem kynlífsdýflissan. Matthías

Lesa meira »
Urriði

Tók í fyrsta kasti hjá Benedikt

Silungsveiði hefur víða gengið ágætlega og fiskurinn sem veiðist er vænn og kemur vel undan vetri. Flott veiði í Hlíðarvatn í Selvogi eins og við sögðum frá um daginn.  Hraunfjörðurinn

Lesa meira »
Bleikja

Æskudraumur Bretlandsmeistara rættist

„Fyrr í mánuðinum fengum við til okkar vini frá Wales, Englandi og Tékklandi. Um var að ræða Terry Bromwell velskan landsliðmann og margfaldan Bretlandsmeistara í fluguveiði, Lewis Hendrie enskan landsliðsmann.

Lesa meira »
Shopping Basket