Fréttir

Almennt

SVFR 85 ára í dag 17. maí 2024

Stangaveiðifélag Reykjavíkur er 85 ára og af því tilefni býður félagið til fögnuðar í Akóges salnum á afmælisdaginn. Í tilefni dagsins verður verkefnið Spekingarnir spjalla kynnt aftur til sögunnar en

Lesa meira »
Bleikja

Veiðifélög í Vopnafirði vilja netin burt

Veiðifélög í Vopnafirði hafa enn og aftur krafist þess að netaveiði í sjó í námunda við laxveiðiár á svæðinu verði hætt. Þetta eru veiðifélög Hofsár, Sunnudalsár, Selár og Vesturdalsár. Frá

Lesa meira »
Lax

Strokulaxar jafn margir og hrygningarstofn

Samkvæmt mati Hafrannsóknastofnunar var stærð hrygningarstofns villta laxins við Ísland um tuttugu þúsund fiskar í haust, að afloknum veiðitíma. Það er einn minnsti hrygningarstofn sem mælst hefur og töluvert undir

Lesa meira »
Almennt

Regnbogar úr eldi veiðast í Vatnsdalsá

Á fyrstu dögum veiðitímans á silungasvæðinu í Vatnsdalsá hafa veiðst þrír regnbogasilungar. Einn þessara fiska er kominn í hendur Hafrannsóknastofnunar og niðurstöður úr rannsókn á honum mun liggja fyrir í

Lesa meira »
Sjóbirtingur

Skaftárhlaup í hálfa öld stærsti vandinn

Framtíð Grenlækjar í Landbroti er óráðin. Hvað veldur vatnsþurrðinni í læknum? Það er stóra spurningin og svör sérfræðinga Vegagerðarinnar og Veðurstofu upplýsa um hið flókna ástand sem glímt er við

Lesa meira »
Lax

Fjölga stöngum og lengja veiðitíma

Aðalfundur nýstofnað Veiðifélags Stóru–Laxár samþykkti í lok apríl nýja nýtingaráætlun fyrir vatnasvæðið. Þar er stöngum fjölgað um tvær og veiðitími framlengdur til 15. október með rannsóknarveiðum út sama mánuð. Stjórn

Lesa meira »
Shopping Basket